Kortasjár Umhverfisstofnunar

Beint af kortaþjóni

Beint af kortaþjóni

Ýmis gögn sem er að finna á kortaþjóninum gis.ust.is.
Friðlýst svæði

Friðlýst svæði

Yfir 100 svæði hafa verið friðlýst vegna náttúruverndar.
Hávaðakort

Hávaðakort

Útreiknaður hávaði frá umferð 2017. Nánari upplýsingar á ust.is/havadi.
Þrívíddarkort

Þrívíddarkort

Þrívíddarkort af svæðum sem eru friðlýst vegna náttúruverndar eða í friðlýsingarferli.
Loftgæði

Loftgæði

Á loftgæði.is er hægt að sjá stöðu loftgæða undanfarinna klukkutíma. Gögnin er hægt að nálgast á gis.ust.is og api.ust.is.
Vákort (NASARM)

Vákort (NASARM)

Vákort af Norður-Atlantshafi vegna samhæfðra viðbragða við bráðamengun sjávar.
Veiði

Veiði

Landfræðileg gögn sem tengjast veiðum
Mengandi starfsemi

Mengandi starfsemi

Vatnavefsjá

Vatnavefsjá

Meðal upplýsinga sem hægt er að nálgast er til dæmis ástand vatns, umhverfismarkmið, álag og aðgerðir til að bæta ástandið sé þess þörf. Ítarefni má finna á vatn.is.
Náttúruverndaráætlanir

Náttúruverndaráætlanir

Samkvæmt 65. gr. laga um náttúruvernd, nr. 44/1999, voru gefnar út tvær náttúruverndaráætlanir, 2004-2008 og 2009-2013.
Umhverfisstofnun | gis@ust.is | Persónuverndarstefna